bite away<sup>®</sup> Mutter

Skordýrabit?
Láttu ekki bitið á þig fá!

KAUPA NÚNAFÁ MEIRI UPPLÝSINGAR

Badesee

Skordýrabit?
Láttu ekki bitið á þig fá!

KAUPA NÚNAFÁ MEIRI UPPLÝSINGAR

Wandern

Skordýrabit?
Láttu ekki bitið á þig fá!

KAUPA NÚNAFÁ MEIRI UPPLÝSINGAR

 

Virkar hratt og vel gegn skordýrastungum

Á sumrin og á ferðalögum er erfitt að forðast moskítóflugur, geitunga, býflugur, horngeitunga, kleggjar og aðrar plágur. Lítið bit eða stunga þarf þó ekki að valda miklum vandræðum, þökk sé bite away®. Frá því bite away® er notað í fyrsta skipti getur það dregið úr kláða, verkjum og þrota af völdum skordýrabits eða -stungu.

  • Auðvelt í notkun
  • Virkar án íðefna, einfaldlega með samþjöppuðum hita sem nemur u.þ.b. 51°C
  • Hentar einnig konum á meðgöngu, fólki með ofnæmi og börnum*
  • Lækningatæki sem hefur fengið einkaleyfi og er „framleitt í Þýskalandi”

*hægt að nota sjálf/ur frá 12 ára aldri

ÓKEYPIS HJÁLP MEÐ SKOÐUM BITUM

Soforthilfe bei Insektenstichen - YouTube

Auðvelt í notkun; áreiðanleg lausn

Keramíksnertifletinum á bite away® er komið fyrir á biti eða stungu. Eftir að þrýst er aðeins einu sinni á annan af hnöppunum tveimur (3 sekúndur við fyrstu meðferð og ef húðin er mjög viðkvæm, eða 5 sekúndur við reglulega notkun) næst hitastig sem nemur u.þ.b. 51°C og því er viðhaldið í valinn tíma .

Virkar mjög vel og er fullkomið við skordýrabitum

  • Keramíksnertiflötur
  • Prófað af húðsérfræðingum
  • Rafhlaðan endist í allt að 300 skipti
  • pennastærð

Sumar og sól með bite away®

Fyrir alla fjölskylduna

bite away® virkar einfaldlega með samþjöppuðum hita sem nemur u.þ.b. 51°C og hentar því einnig konum á meðgöngu, börnum* og fólki með ofnæmi. Frábær viðbót í lyfjaskápinn á öllum heimilum.

*hægt að nota sjálf/ur frá 12 ára aldri

Handhægt og alltaf til reiðu

Hvort sem um er að ræða tjaldferðir, fjallgöngur eða ferðalög er bite away® ómissandi búnaður fyrir margt útivistar- og ævintýrafólk. ite away® gengur fyrir rafhlöðu og passar í vasa.

Áfram með fjörið

Moskítóflugur, geitungar og kleggjar vilja helst vera nærri vatni. bite away® er öruggt tæki til að meðhöndla stungur og bit af völdum skordýra og er ómetanlegt að hafa meðferðis nærri vatni, stönd eða uppi í sveit.

Náttúran bíður þín

Hvort sem þú ert úti í garði að grilla eða njóta hlýrra sumarkvölda, eru skordýrabit því miður óumflýjanlegur hluti af sumrinu. Rétt eins og bite away®: bite away® dregur hratt úr kláða og þrota.

„Þetta virkar ótrúlega vel.”

Sabine S., 33

„Þessi penni er það besta sem ég hef fundið til að nota eftir bit. Ég hef prófað krem, olíur og fleira en ekkert virkaði nema þetta.”

Lisa B., 38

„Okkur fannst þetta æðislegt við moskítóbitum. Það stöðvaði fljótt kláðann og virkaði vel hjá 3 mismunandi einstaklingum.”

Josie P., 56

„Frábær græja. Krökkunum leist ekki vel á það í fyrstu en vöndust því fljótt.”

Peter C., 41